Vill að ESB standi við IPA samninga Höskuldur Kári Schram skrifar 16. desember 2013 15:38 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að Evrópusambandið standi við þá IPA styrki sem þegar var búið að semja um og segist hafa komið þeim skilaboðum á framfæri til forystumanna ESB fyrr á þessu ári. Evrópusambandið ákvað í byrjun desembermánaðar að draga til baka alla IPA-styrki á Íslandi en styrkirnir eru sérstaklega ætlaðir þjóðum sem stefna á inngöngu í sambandið. Ákvörðun ESB um að draga styrkina til baka kom íslenskum stjórnvöldum á óvart. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar Alþingis sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gær að íslensk stjórnvöld væru nú að skoða réttarstöðu þeirra stofnana sem hafa fengið loforð um styrki um mögulegar bætur frá ESB vegna samningsrofs. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, tók málið upp á Alþingi í dag og spurði forsætisráðherra hvort slíkt væri í skoðun. Sigmundur Davíð sagðist hafa komið þeim skilaboðum til forystumanna ESB fyrr á þessu ári að hann teldi rétt að klára þau IPA verkefni sem þegar væru búið að semja um. Hins vegar væri skiljanlegt að ekki væri stofnað til nýrra verkefna á meðan aðildarviðræður væru í biðstöðu. Sigmundur telur eðlilegt að kanna réttarstöðu þeirra stofnana sem áttu að fá IPA styrki í samræmi við fyrirliggjandi samkomulag. Þessar stofnanir væru búnar að gera ýmsar ráðstafanir vegna þessa. „Þannig að þegar ekki er staðið við að afhenda þá styrki sem höfðu verið gefin fyrirheit um og þessar stofnanir höfðu réttmæta ástæðu til að ætla að myndu skila sér þá taldi formaður utanríkismálanefndar og fulltrúar þar og utanríkisráðherra hefur lýst sömu skoðun að það væri eðlilegt að menn skoðuðu réttarstöðu þessara stofnana sem höfðu gert ráðstafanir í trausti þess að búið væri að semja um að þær fengju þessa tilteknu styrki. Útá það gengur þetta en ekki að halda áfram að bæta við nýjum IPA styrkjum,“ sagði Sigmundur. Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurivision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að Evrópusambandið standi við þá IPA styrki sem þegar var búið að semja um og segist hafa komið þeim skilaboðum á framfæri til forystumanna ESB fyrr á þessu ári. Evrópusambandið ákvað í byrjun desembermánaðar að draga til baka alla IPA-styrki á Íslandi en styrkirnir eru sérstaklega ætlaðir þjóðum sem stefna á inngöngu í sambandið. Ákvörðun ESB um að draga styrkina til baka kom íslenskum stjórnvöldum á óvart. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar Alþingis sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gær að íslensk stjórnvöld væru nú að skoða réttarstöðu þeirra stofnana sem hafa fengið loforð um styrki um mögulegar bætur frá ESB vegna samningsrofs. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, tók málið upp á Alþingi í dag og spurði forsætisráðherra hvort slíkt væri í skoðun. Sigmundur Davíð sagðist hafa komið þeim skilaboðum til forystumanna ESB fyrr á þessu ári að hann teldi rétt að klára þau IPA verkefni sem þegar væru búið að semja um. Hins vegar væri skiljanlegt að ekki væri stofnað til nýrra verkefna á meðan aðildarviðræður væru í biðstöðu. Sigmundur telur eðlilegt að kanna réttarstöðu þeirra stofnana sem áttu að fá IPA styrki í samræmi við fyrirliggjandi samkomulag. Þessar stofnanir væru búnar að gera ýmsar ráðstafanir vegna þessa. „Þannig að þegar ekki er staðið við að afhenda þá styrki sem höfðu verið gefin fyrirheit um og þessar stofnanir höfðu réttmæta ástæðu til að ætla að myndu skila sér þá taldi formaður utanríkismálanefndar og fulltrúar þar og utanríkisráðherra hefur lýst sömu skoðun að það væri eðlilegt að menn skoðuðu réttarstöðu þessara stofnana sem höfðu gert ráðstafanir í trausti þess að búið væri að semja um að þær fengju þessa tilteknu styrki. Útá það gengur þetta en ekki að halda áfram að bæta við nýjum IPA styrkjum,“ sagði Sigmundur.
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurivision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira