Lásasmiður í stórhættu í skotbardaganum í Hraunbæ 4. desember 2013 20:22 Tæknideild lögreglu var við störf á vettvangi í gær. Á myndinni sést inn í íbúð mannsins, og kúlnagöt á veggnum eftir að hann skaut á lögreglumenn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Lásasmiður var kallaður til þegar sérsveit lögreglunnar reyndi að komast inn í íbúð mannsins sem stóð í skotbardaga við sérsveitina aðfaranótt mánudags í Hraunbæ. Maðurinn mun hafa verið í stórhættu þegar hann var við störf en maðurinn skaut nokkrum skotum í áttina að lögreglumönnunum þegar þeir reyndu að brjótast inn í íbúðina. Lásasmiður frá Neyðarþjónustunni hafði þá nýlokið við að brjóta upp lásinn á íbúðinni. Ólafur Már Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarþjónustunnar, vildi lítið tjá sig um málið í samtal við Vísi en sagði að útkallið hafi verið eðlilegt í upphafi. Það hafi í raun allt verið eðlilegt þar til að lásasmiðurinn hafði opnað hurðina og þá hófst skothríð. Ólafur Már staðfesti við fréttastofu Vísis að lásasmiðurinn væri enn frá vinnu en hann er væntanlegur til baka á næstu dögum. Ólafur vildi annars ekki tjá sig meira um málið en fyrirtækið er bundið trúnaði við sína viðskiptavini. Í kvöldfréttum RÚV var fjallað um að aldrei hafi komið fram að mögulega væri vopnaður maður inni íbúðinni þegar lásasmiðurinn var kallaður út. Lásasmiðurinn var því algjörlega óvarinn og í mikilli hættu. Mest lesið Óttaðist um líf sitt Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Innlent Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Innlent Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Bærinn keyrður á varaafli eftir bilun Netlaust á Skagaströnd eftir slit Sjá meira
Lásasmiður var kallaður til þegar sérsveit lögreglunnar reyndi að komast inn í íbúð mannsins sem stóð í skotbardaga við sérsveitina aðfaranótt mánudags í Hraunbæ. Maðurinn mun hafa verið í stórhættu þegar hann var við störf en maðurinn skaut nokkrum skotum í áttina að lögreglumönnunum þegar þeir reyndu að brjótast inn í íbúðina. Lásasmiður frá Neyðarþjónustunni hafði þá nýlokið við að brjóta upp lásinn á íbúðinni. Ólafur Már Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarþjónustunnar, vildi lítið tjá sig um málið í samtal við Vísi en sagði að útkallið hafi verið eðlilegt í upphafi. Það hafi í raun allt verið eðlilegt þar til að lásasmiðurinn hafði opnað hurðina og þá hófst skothríð. Ólafur Már staðfesti við fréttastofu Vísis að lásasmiðurinn væri enn frá vinnu en hann er væntanlegur til baka á næstu dögum. Ólafur vildi annars ekki tjá sig meira um málið en fyrirtækið er bundið trúnaði við sína viðskiptavini. Í kvöldfréttum RÚV var fjallað um að aldrei hafi komið fram að mögulega væri vopnaður maður inni íbúðinni þegar lásasmiðurinn var kallaður út. Lásasmiðurinn var því algjörlega óvarinn og í mikilli hættu.
Mest lesið Óttaðist um líf sitt Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Innlent Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Innlent Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Bærinn keyrður á varaafli eftir bilun Netlaust á Skagaströnd eftir slit Sjá meira