Erlent

Þjóðarleiðtogar minnast Mandela

Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun.

Meðal þeirra sem hafa boðað komu sína er Barack Obama Bandaríkjaforseti, Francois Hollandes forseti Frakklands og David Cameron forsætisráðherra Bretlands. Milljónir manna út um allan heim minntust Mandela í gær en hann lést á fimmtudag 95 ára að aldri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×