Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 18:00 Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund. Mynd/NordicPhotos/Getty Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira