Popp og bók: "Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt" Hrund Þórsdóttir skrifar 18. nóvember 2013 20:00 Hópur fólks flúði áðan vetrarkuldann og lét fara vel um sig í Laugarásbíói á kvikmyndinni Borgríki frá árinu 2011. Ástæðan er útgáfa bókarinnar Blóð hraustra manna, sem er sjálfstætt framhald Borgríkis. Er ekki dálítið óvenjulegt að skrifa bók sem er framhald af bíómynd? „Jú, það er mjög óvenjulegt,“ segir Óttar M. Norðfjörð, höfundur bókarinnar. „Ég held að það hafi ekki verið gert áður, að minnsta kosti ekki á Íslandi og jafnvel ekki úti í heimi heldur. Ég man alla vega ekki til þess.“ Söguþráður í grófustu dráttum var tilbúinn, en Óttar fékk listrænt frelsi til að gefa sögunni líf. Kvikmyndin Borgríki II, eftir sömu sögu og bókin byggir á, er þegar tilbúin. „Hún rétt slapp undan niðurskurðarhnífnum, sem betur fer, en það er náttúrlega ekki hægt að segja það sama um fullt af öðrum bíóverkefnum sem verða skorin niður og munu gleymast vegna þess að án peninga er ekkert hægt að gera bíómyndir.“ Óttar býr í Sevilla á Suður-Spáni og kom með vél Wow air frá London í gær. Ætlunin var að lenda í Keflavík en tvær lendingartilraunir misheppnuðust í afar slæmu veðri og var loks lent á Akureyri. „Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt,“ segir Óttar og glottir. Hvernig var stemmningin um borð? „Hún var ekki góð. Sumir voru hræddir og fólk sýndi það á mjög ólíkan hátt. Sumir hlógu, aðrir grétu, einhverjir öskruðu og enn aðrir þögðu bara. Þetta er náttúrulega eitthvað sem fólk er ekki vant að lenda í,“ segir Óttar að lokum. Rithöfundar nýta gjarnan efni úr eigin reynslubanka og hver veit nema flugferðin eftirminnilega dúkki upp síðar með einhverjum hætti. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Hópur fólks flúði áðan vetrarkuldann og lét fara vel um sig í Laugarásbíói á kvikmyndinni Borgríki frá árinu 2011. Ástæðan er útgáfa bókarinnar Blóð hraustra manna, sem er sjálfstætt framhald Borgríkis. Er ekki dálítið óvenjulegt að skrifa bók sem er framhald af bíómynd? „Jú, það er mjög óvenjulegt,“ segir Óttar M. Norðfjörð, höfundur bókarinnar. „Ég held að það hafi ekki verið gert áður, að minnsta kosti ekki á Íslandi og jafnvel ekki úti í heimi heldur. Ég man alla vega ekki til þess.“ Söguþráður í grófustu dráttum var tilbúinn, en Óttar fékk listrænt frelsi til að gefa sögunni líf. Kvikmyndin Borgríki II, eftir sömu sögu og bókin byggir á, er þegar tilbúin. „Hún rétt slapp undan niðurskurðarhnífnum, sem betur fer, en það er náttúrlega ekki hægt að segja það sama um fullt af öðrum bíóverkefnum sem verða skorin niður og munu gleymast vegna þess að án peninga er ekkert hægt að gera bíómyndir.“ Óttar býr í Sevilla á Suður-Spáni og kom með vél Wow air frá London í gær. Ætlunin var að lenda í Keflavík en tvær lendingartilraunir misheppnuðust í afar slæmu veðri og var loks lent á Akureyri. „Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt,“ segir Óttar og glottir. Hvernig var stemmningin um borð? „Hún var ekki góð. Sumir voru hræddir og fólk sýndi það á mjög ólíkan hátt. Sumir hlógu, aðrir grétu, einhverjir öskruðu og enn aðrir þögðu bara. Þetta er náttúrulega eitthvað sem fólk er ekki vant að lenda í,“ segir Óttar að lokum. Rithöfundar nýta gjarnan efni úr eigin reynslubanka og hver veit nema flugferðin eftirminnilega dúkki upp síðar með einhverjum hætti.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira