Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, var sáttur eftir sigurinn gegn Manchester City í gær en liðið vann 3-1 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Manchester-borg.
,,Við vorum frábærir í kvöld,“ sagði Robben eftir leikinn í gær.
„Maður bjóst við aðeins meiri mótspyrnu frá Man. City í leiknum og í raun var þetta nokkuð auðveldur sigur hjá okkur.“
„Við gáfum ekki mörg færi á okkur og nýttum okkar sóknaraðgerðir virkilega vel. Liðið getur haldið boltanum vel og við höfum ótrúleg gæði allstaðar á vellinum.“
Ég bjóst við meiri mótspyrnu frá City
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?
Enski boltinn

Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik
Íslenski boltinn

Netverslun Liverpool hrundi vegna álags
Enski boltinn


Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer
Enski boltinn

Gaf tannlækninum teinanna sína
Fótbolti