Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 17:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira