Hryðjuverk í Kenía Elimar Hauksson skrifar 21. september 2013 18:00 Að minnsta kosti 39 eru látnir og yfir 50 særðust þegar byssumenn hófu skothríð í verslunarmiðstöð í Nairóbí. Byssumennirnir halda gíslum og eru umkringdir. mynd/afp Að minnsta kosti 39 létu lífið og yfir 50 særðust þegar grímuklæddir byssumenn hófu skothríð og köstuðu handsprengjum í verslunarkjarna í höfuðborg Kenía, Nairóbí, í dag en frá þessu greinir á vef AFP. Sjónarvottar segja mennina hafa komið inn í verslunarkjarnann vopnaðir AK-47 vélbyssum og skipað múslimum af yfirgefa staðinn. Þeir sem eftir voru og mennirnir töldu ekki vera múslima voru síðan skotnir. Sómalski öfgahópurinn Al-Shabab hefur líst ábyrgð á ódæðinu með Twitter færslu, þar sem þeir segja að um hefnd sé að ræða vegna hernaðarafskipta Kenía í Sómalíu gegn Al-Shabab. Einnig sagði í færslunni að viðvaranir vegna hernaðarþáttöku Kenía í Sómalíu hefðu verð hunsaðar. Al-Shabab er íslamskur öfgahópur með tengsl við Al-Kaída en herinn í Sómalíu hefur barist við íslamska öfgahópa og hefur herinn í Kenía einnig tekið þátt í þeirri baráttu í Sómalíu.Lögregla á vettvangi segir að um það bil tíu vel skipulagðir árásarmenn standi að ódæðinu. Skelfing greip um sig í verslunarmiðstöðinni þegar handsprengur sprungu og byssukúlum byrjaði að rigna fyrir fólk.mynd/afpLögregla á vettvangi hefur sagt frá því að einn særður ódæðismaður hafi verið tekinn haldi og færður á spítala í fylgd vopnaðra varða. Lögreglan lýsir því svo að árásarmennirnir séu vel skipulagður hryðjuverkahópur og séu um tíu saman. Forseti Kenía, Uhuru Kenyatta, hefur lýst fyrirlitningu á ódæðinu en hann segist sjálfur hafa misst náinn aðstandanda í árásinni. Verslunarmiðstöðinni er í eigu Ísraela en hún en þangað sækja vel stæðir íbúar Kenía. Um 1000 manns voru í verslunarmiðstöðinni þegar árásin hófst. Samkvæmt nýjustu upplýsingum halda byssumennirnir nú gíslum inni í verslunarmiðstöðinni og hefur lögregla og her umkringt þá á einni hæð verslunarmiðstöðvarinnar og halda aðgerðir áfram þar. Óstaðfest er hve margir gíslar eru inni í verslunarmiðstöðinni en þeirra á meðal eru gestir og starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Að minnsta kosti 39 létu lífið og yfir 50 særðust þegar grímuklæddir byssumenn hófu skothríð og köstuðu handsprengjum í verslunarkjarna í höfuðborg Kenía, Nairóbí, í dag en frá þessu greinir á vef AFP. Sjónarvottar segja mennina hafa komið inn í verslunarkjarnann vopnaðir AK-47 vélbyssum og skipað múslimum af yfirgefa staðinn. Þeir sem eftir voru og mennirnir töldu ekki vera múslima voru síðan skotnir. Sómalski öfgahópurinn Al-Shabab hefur líst ábyrgð á ódæðinu með Twitter færslu, þar sem þeir segja að um hefnd sé að ræða vegna hernaðarafskipta Kenía í Sómalíu gegn Al-Shabab. Einnig sagði í færslunni að viðvaranir vegna hernaðarþáttöku Kenía í Sómalíu hefðu verð hunsaðar. Al-Shabab er íslamskur öfgahópur með tengsl við Al-Kaída en herinn í Sómalíu hefur barist við íslamska öfgahópa og hefur herinn í Kenía einnig tekið þátt í þeirri baráttu í Sómalíu.Lögregla á vettvangi segir að um það bil tíu vel skipulagðir árásarmenn standi að ódæðinu. Skelfing greip um sig í verslunarmiðstöðinni þegar handsprengur sprungu og byssukúlum byrjaði að rigna fyrir fólk.mynd/afpLögregla á vettvangi hefur sagt frá því að einn særður ódæðismaður hafi verið tekinn haldi og færður á spítala í fylgd vopnaðra varða. Lögreglan lýsir því svo að árásarmennirnir séu vel skipulagður hryðjuverkahópur og séu um tíu saman. Forseti Kenía, Uhuru Kenyatta, hefur lýst fyrirlitningu á ódæðinu en hann segist sjálfur hafa misst náinn aðstandanda í árásinni. Verslunarmiðstöðinni er í eigu Ísraela en hún en þangað sækja vel stæðir íbúar Kenía. Um 1000 manns voru í verslunarmiðstöðinni þegar árásin hófst. Samkvæmt nýjustu upplýsingum halda byssumennirnir nú gíslum inni í verslunarmiðstöðinni og hefur lögregla og her umkringt þá á einni hæð verslunarmiðstöðvarinnar og halda aðgerðir áfram þar. Óstaðfest er hve margir gíslar eru inni í verslunarmiðstöðinni en þeirra á meðal eru gestir og starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira