Skortur á unglingastarfi hamlar þátttöku KV í 1. deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2013 17:58 Liðsmenn KV fagna hér sæti í 1. deildinni. Mynd/Daníel Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, tryggði sér sæti í 1. deild karla í fótbolta um helgina þegar liðið varð í öðru sæti í 2. deildinni en KV og HK unnu sér þá sæti í 1. deildinni. Það eru talsverðar kröfur settar á félög sem spila í 1. deild og þurfa þau öll að standast leyfiskerfi KSÍ. KV hefur spilað heimaleiki sína á gervigrasvelli KR-inga sem er ekki löglegur völlur samkvæmt leyfiskerfinu en KV-menn þurfa samt að hafa meiri áhyggjur af því að vera ekki með unglingastarf. KV gæti fengið undanþágu til að leika áfram á gervigrasinu ef lögð verður fram framkvæmdaáætlun og það er því skortur á unglingastarfi sem fyrst og fremst hamlar þátttöku KV í 1. deildinni. Liðin í 1. deild karla þurfa að vera með skriflega áætlun um knattspyrnulegt uppeldi frá níu ára aldri sem KSÍ hefur samþykkt og starfrækja að minnsta kosti fjögur unglingalið hjá félaginu þar af eitt fyrir aldurinn tíu ára og yngri og tvö á aldrinum 11 til 14 ára. „Við höfum verið að fagna um helgina og það sem við förum í núna er að skoða þessi mál. Það þarf enginn að hafa áhyggjur. Við erum rosalega metnaðarfullir og störfum faglega. Það eru fleiri mánuðir í að þetta hefjist og við munum leysa þetta með KSÍ. Við höfum engar áhyggjur," segir Björn Berg Gunnarsson, framkvæmdastjóra KV, í viðtali á vefsíðunni fótbolti.net en hann segir þar íslenska knattspyrnu vera að breytast. „Umræðan í borginni er öll um það að sameina eigi íþróttafélög. Ef það á að gera kröfur um að þriðji aðilinn komi inn með yngri flokka í samkeppni við KR og Gróttu er það algjörlega galið. Ég hef ekki nokkra trú á öðru en að þetta verði bara leyst í sameiningu með KSÍ," sagði Björn Berg en það má sjá alla umfjöllun fótbolta.net um málið með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, tryggði sér sæti í 1. deild karla í fótbolta um helgina þegar liðið varð í öðru sæti í 2. deildinni en KV og HK unnu sér þá sæti í 1. deildinni. Það eru talsverðar kröfur settar á félög sem spila í 1. deild og þurfa þau öll að standast leyfiskerfi KSÍ. KV hefur spilað heimaleiki sína á gervigrasvelli KR-inga sem er ekki löglegur völlur samkvæmt leyfiskerfinu en KV-menn þurfa samt að hafa meiri áhyggjur af því að vera ekki með unglingastarf. KV gæti fengið undanþágu til að leika áfram á gervigrasinu ef lögð verður fram framkvæmdaáætlun og það er því skortur á unglingastarfi sem fyrst og fremst hamlar þátttöku KV í 1. deildinni. Liðin í 1. deild karla þurfa að vera með skriflega áætlun um knattspyrnulegt uppeldi frá níu ára aldri sem KSÍ hefur samþykkt og starfrækja að minnsta kosti fjögur unglingalið hjá félaginu þar af eitt fyrir aldurinn tíu ára og yngri og tvö á aldrinum 11 til 14 ára. „Við höfum verið að fagna um helgina og það sem við förum í núna er að skoða þessi mál. Það þarf enginn að hafa áhyggjur. Við erum rosalega metnaðarfullir og störfum faglega. Það eru fleiri mánuðir í að þetta hefjist og við munum leysa þetta með KSÍ. Við höfum engar áhyggjur," segir Björn Berg Gunnarsson, framkvæmdastjóra KV, í viðtali á vefsíðunni fótbolti.net en hann segir þar íslenska knattspyrnu vera að breytast. „Umræðan í borginni er öll um það að sameina eigi íþróttafélög. Ef það á að gera kröfur um að þriðji aðilinn komi inn með yngri flokka í samkeppni við KR og Gróttu er það algjörlega galið. Ég hef ekki nokkra trú á öðru en að þetta verði bara leyst í sameiningu með KSÍ," sagði Björn Berg en það má sjá alla umfjöllun fótbolta.net um málið með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira