Flugstjóri farþegaþotu frá United Airlines lést á spítala eftir að hann fékk hjartaáfall á leið frá Houston til Seattle í gær.
Vélin, sem er af gerðinni Boeing 737, nauðlenti á flugvelli í Boise í Idaho en það gerði aðstoðarflugmaðurinn með hjálp flugmanns um borð sem var ekki á vakt.
161 farþegi var um borð í vélinni og sex manna áhöfn.
Flugstjóri fékk hjartaáfall í flugi
Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
