Erlent

Svipmyndir frá 11. september árið 2001

Í dag eru tólf ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnanna í New York og Pentagon í Virginíu.

Þann 11. september árið 2001 rændu liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi og flugu þremur þeirra á bygginar í landinu með þeim afleiðingum að hátt í þrjú þúsund lágu í valnum.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá 11. september, sem Reuters fréttastofan tók saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×