Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 19:09 Leikmenn Swansea City fagnar hér á Spáni í kvöld. Mynd/AFP Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira