Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega 31. ágúst 2013 10:49 Jón Baldvin Hannibalsson gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar greinina Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Forsaga málsins er sú að farið var fram á það við Jón Baldvin að hann tæki að sér að kenna námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu. Hann féllst á það en svo var sú umleitan dregin til bara, að sögn vegna þrálátra umkvartana kennara í „einhverju sem kallast „kynjafræði“ eins og hann skrifar sjálfur í greinina. Hann segir þá, og Háskólann þar með, byggja málflutning sinn á fjölmiðlum sem farið hafi offari en ekki afgreiðslu réttarríkisins. Jón Baldvin spyr hvað sé að frétta af útvörðum réttarríkisins og mannréttinda innan hins akademíska samfélags á Íslandi? „Eða eigum við að trúa því að þeir sem öðru fremur eiga að standa vörð um mannréttindi í siðaðra manna samfélagi láti kúgast af hótunum ofstækisfulls sértrúarsöfnuðar, sem gengur fram í nafni pólitísks rétttrúnaðar?“ Háskóli Íslands var harðlega gagnrýndur fyrir að fá Jón Baldvin til þess að kenna í skólanum. Meðal annars birtist grein á femíniska vefritinu knuz.is eftir þær Hildi Lilliendahl Viggósdóttur og Helgu Þórey Jónsdóttur undir yfirskriftinni: Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla? Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindadeildar, sagði í samtali við Vísi í vikunni að í pistlinum hefðu komið fram sjónarmið sem þyrfti að ræða. Niðurstaðan var sú að Jón Baldvin kennir ekki í skólanum. Tengdar fréttir Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar greinina Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. Forsaga málsins er sú að farið var fram á það við Jón Baldvin að hann tæki að sér að kenna námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu. Hann féllst á það en svo var sú umleitan dregin til bara, að sögn vegna þrálátra umkvartana kennara í „einhverju sem kallast „kynjafræði“ eins og hann skrifar sjálfur í greinina. Hann segir þá, og Háskólann þar með, byggja málflutning sinn á fjölmiðlum sem farið hafi offari en ekki afgreiðslu réttarríkisins. Jón Baldvin spyr hvað sé að frétta af útvörðum réttarríkisins og mannréttinda innan hins akademíska samfélags á Íslandi? „Eða eigum við að trúa því að þeir sem öðru fremur eiga að standa vörð um mannréttindi í siðaðra manna samfélagi láti kúgast af hótunum ofstækisfulls sértrúarsöfnuðar, sem gengur fram í nafni pólitísks rétttrúnaðar?“ Háskóli Íslands var harðlega gagnrýndur fyrir að fá Jón Baldvin til þess að kenna í skólanum. Meðal annars birtist grein á femíniska vefritinu knuz.is eftir þær Hildi Lilliendahl Viggósdóttur og Helgu Þórey Jónsdóttur undir yfirskriftinni: Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla? Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindadeildar, sagði í samtali við Vísi í vikunni að í pistlinum hefðu komið fram sjónarmið sem þyrfti að ræða. Niðurstaðan var sú að Jón Baldvin kennir ekki í skólanum.
Tengdar fréttir Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni? Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. 31. ágúst 2013 00:01
Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21
Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00
Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59