FH-banarnir með annan fótinn í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2013 20:51 Miroslav Stoch fagnar jöfnunarmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira