Gareth Southgate hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands leikmanna 21 árs og yngri. Southgate skrifaði undir þriggja ára samning.
Southgate, sem lék 57 landsleiki fyrir hönd Englands, hefur strax störf en framundan eru leikir í september í undankeppni Evrópumótsins árið 2015.
Southgate var einn fjölmargra sem sóttu um starfið. Tíu fóru í viðtal en Southgate var á endanum ráðinn. Hann tekur við liðinu af Stuart Pearce, kollega sínum í enska landsliðinu á sínum tíma.
Tíu fengu viðtal en Southgate fékk starfið
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið

Lehmann færir sig um set á Ítalíu
Fótbolti




„Þetta var bara út um allt“
Fótbolti




„Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“
Enski boltinn
