Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. ágúst 2013 20:13 Hátíð vonar hefur verið afar umdeild eftir að það fréttist að Franklin Graham. mynd/365 Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. Miðaeigendur eru beðnir afsökunar og þeir eigendur sem pöntuðu miða í góðum hug eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Hátíðar vonar eða senda póst til þeirra og starffólk hátíðarinnar muni tryggja þeim og vinum þeirra miða til að taka þátt í hátíðinni. „Það var að ósk okkar, aðstandenda hátíðarinnar að þetta var gert,“ segir Ragnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri Hátíðar vonar á Íslandi. „Það voru rúmlega 4.000 miðar sem fóru á þessum tveimur dögum sem opið var fyrir „miðasöluna“. Meðal annars voru tveir einstaklingar sem virðast hafa komist fram hjá kerfinu og náðu að panta um 1.400 miða.“ Ragnar segir að miðapantanir í framhaldinu verði unnar í samstarfi við þá sem að hátíðinni koma, kirkjunum og sóknunum og telur að það hljóti að skýrast fljótlega hvernig best sé að standa að því. „Við erum ekkert að fara á límingunum útaf þessu, við lærum af reynslunni,“ segir Ragnar. Aðspurður hvort að ekki hefði dugað að ógilda þessa 1.400 miða sem tveir einstaklingar náðu svarar Ragnar að þau teldu að það hefðu verið samantekin ráð fólks að panta miðana sem fóru þessa tvo daga. Um misnotkun á kerfinu væri að ræða og fólkið væri að skemma fyrir hátíðinni og Miða.is með þessari aðferð. Ragnar segir að það hefði verið ákveðið að gera þetta þar sem margar óskir hefðu komið frá fólki sem raunverulega vildi sækja hátíðina en fékk ekki miða. „Við ákváðum að fara þessa leið og ógilda miðana og þeir sem eiga pantaðan miða að fá tölvupóst með frekari upplýsingum,“ segir Ragnar. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. Miðaeigendur eru beðnir afsökunar og þeir eigendur sem pöntuðu miða í góðum hug eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Hátíðar vonar eða senda póst til þeirra og starffólk hátíðarinnar muni tryggja þeim og vinum þeirra miða til að taka þátt í hátíðinni. „Það var að ósk okkar, aðstandenda hátíðarinnar að þetta var gert,“ segir Ragnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri Hátíðar vonar á Íslandi. „Það voru rúmlega 4.000 miðar sem fóru á þessum tveimur dögum sem opið var fyrir „miðasöluna“. Meðal annars voru tveir einstaklingar sem virðast hafa komist fram hjá kerfinu og náðu að panta um 1.400 miða.“ Ragnar segir að miðapantanir í framhaldinu verði unnar í samstarfi við þá sem að hátíðinni koma, kirkjunum og sóknunum og telur að það hljóti að skýrast fljótlega hvernig best sé að standa að því. „Við erum ekkert að fara á límingunum útaf þessu, við lærum af reynslunni,“ segir Ragnar. Aðspurður hvort að ekki hefði dugað að ógilda þessa 1.400 miða sem tveir einstaklingar náðu svarar Ragnar að þau teldu að það hefðu verið samantekin ráð fólks að panta miðana sem fóru þessa tvo daga. Um misnotkun á kerfinu væri að ræða og fólkið væri að skemma fyrir hátíðinni og Miða.is með þessari aðferð. Ragnar segir að það hefði verið ákveðið að gera þetta þar sem margar óskir hefðu komið frá fólki sem raunverulega vildi sækja hátíðina en fékk ekki miða. „Við ákváðum að fara þessa leið og ógilda miðana og þeir sem eiga pantaðan miða að fá tölvupóst með frekari upplýsingum,“ segir Ragnar.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira