„Djöfulgangur Elfars Árna mun hjálpa Blikum" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 11:15 Elfar Árni í eldlínunni í Evrópudeildinni í sumar. Mynd/Vilhelm „Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. Breiðablik tekur á móti Aktobe frá Kasakstan í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson er klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann í fyrri leiknum ytra. „Við söknuðum hans að vissu leyti í leiknum úti þótt aðrir hafi staðið sig vel. Það er þessi djöfulgangur sem kemur með honum sem hjálpar liðinu mikið," segir Ólafur. Elfar Freyr Helgason samdi við Breiðablik undir lok félagaskiptagluggans. Það kom nokkuð á óvart að miðvörðurinn var ekki í leikmannahópi Blika gegn Fram í undanúrslitum bikarsins á sunnudaginn þar sem Blikar töpuðu 2-1. Mikið álag hefur verið á Blikum undanfarnar fimm vikur og hefði einhver talið að nýta mætti Elfar Frey í leiki sem þessa. „Kannski hefði Elfar Freyr átt að vera í hópnum á sunnudaginn," veltir Ólafur fyrir sér. Hann bætir við að vel geti verið að Elfar Freyr verði í hópnum í kvöld. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
„Hann er ákveðinn og vinnusamur. Hann mun gefa okkur mikið í leiknum," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika um Húsvíkinginn í liði sínu. Breiðablik tekur á móti Aktobe frá Kasakstan í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson er klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann í fyrri leiknum ytra. „Við söknuðum hans að vissu leyti í leiknum úti þótt aðrir hafi staðið sig vel. Það er þessi djöfulgangur sem kemur með honum sem hjálpar liðinu mikið," segir Ólafur. Elfar Freyr Helgason samdi við Breiðablik undir lok félagaskiptagluggans. Það kom nokkuð á óvart að miðvörðurinn var ekki í leikmannahópi Blika gegn Fram í undanúrslitum bikarsins á sunnudaginn þar sem Blikar töpuðu 2-1. Mikið álag hefur verið á Blikum undanfarnar fimm vikur og hefði einhver talið að nýta mætti Elfar Frey í leiki sem þessa. „Kannski hefði Elfar Freyr átt að vera í hópnum á sunnudaginn," veltir Ólafur fyrir sér. Hann bætir við að vel geti verið að Elfar Freyr verði í hópnum í kvöld.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira