Kaþólsku Magðalenusysturnar þjóðarskömm fyrir Íra Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 20:47 Stúlkurnar máttu þola harðræði af hálfu kirkjunnar þar sem þær voru niðurlægðar og beittar miklum aga. Skjáskot úr kvikmyndinni The Magdalene Sisters Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum. Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum.
Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira