Fótbolti

ÍBV til Færeyja og Breiðablik til Andorra

Blikar eru á leið til Andorra.
Blikar eru á leið til Andorra.
ÍBV spilar gegn færeyska liðinu HB Tórshavn í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Breiðablik dróst gegn Santa Coloma frá Andorra.

Fyrri leikirnir fara fram 4. júlí en þeir seinni þann 11. júlí. Þau lið sem komast áfram spila þann 18. og 25. júlí.

Bæði lið ættu að eiga góðan möguleika á því að komast áfram í keppninni.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×