"Rangt að ætla að njósna um alla" Jóhannes Stefánsson skrifar 19. júní 2013 20:00 Kim Dotcom er eftirlýstur af bandarískum stjórnvöldum. Mynd/ AFP Kim Dotcom segir yfirvöld í Bandaríkjunum og fyrirtækið Leaseweb hafa eytt persónulegum gögnum þúsenda notenda Megaupload vefsins viðvörunarlaust. Um er að ræða petabæt [eina milljón gígabæta innsk. blm.] af gögnum á borð við ljósmyndir, öryggisafrit auk persónulegra og viðskiptalegra gagna. Gögnin voru sönnunargögn í máli bandarískra yfirvalda gegn Kim Dotcom. Dotcom er eftirlýstur í Bandaríkjunum meðal annars fyrir gríðarlegt magn höfundarréttarbrota. Dotcom sagði í Twitter-færslu að aðgerðin væri „Stærsta tortíming gagna í sögu internetsins. Lögmenn Dotcom hafa ítrekað beint þeim tilmælum til Leaseweb, sem hýsti gögnin, um að eyða þeim ekki fyrr en málaferli á hendur Dotcom væru leidd til lykta. Dotcom hefur hagnast gríðarlega á MegaUpload vefnum sem lýtur nú rannsókn þarlendra yfirvalda.Segist vilja dulkóða internetið Dotcom sagði jafnframt í viðtali við RT: „Markmið mitt á næstu fimm árum er að dulkóða helming internetsins. Ég vil koma aftur á jafnvægi á milli persónunnar - einstaklingsins - og ríkisins. Eins og málin standa núna búum við í raunveruleika sem er mjög líkur þeim sem George Orwell lýsti og mér hugnast ekki þróun mála. Það er röng braut sem ríkisvaldið er á að halda að þeir geti njósnað um alla." Þetta kemur fram á vef RT.com. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Kim Dotcom segir yfirvöld í Bandaríkjunum og fyrirtækið Leaseweb hafa eytt persónulegum gögnum þúsenda notenda Megaupload vefsins viðvörunarlaust. Um er að ræða petabæt [eina milljón gígabæta innsk. blm.] af gögnum á borð við ljósmyndir, öryggisafrit auk persónulegra og viðskiptalegra gagna. Gögnin voru sönnunargögn í máli bandarískra yfirvalda gegn Kim Dotcom. Dotcom er eftirlýstur í Bandaríkjunum meðal annars fyrir gríðarlegt magn höfundarréttarbrota. Dotcom sagði í Twitter-færslu að aðgerðin væri „Stærsta tortíming gagna í sögu internetsins. Lögmenn Dotcom hafa ítrekað beint þeim tilmælum til Leaseweb, sem hýsti gögnin, um að eyða þeim ekki fyrr en málaferli á hendur Dotcom væru leidd til lykta. Dotcom hefur hagnast gríðarlega á MegaUpload vefnum sem lýtur nú rannsókn þarlendra yfirvalda.Segist vilja dulkóða internetið Dotcom sagði jafnframt í viðtali við RT: „Markmið mitt á næstu fimm árum er að dulkóða helming internetsins. Ég vil koma aftur á jafnvægi á milli persónunnar - einstaklingsins - og ríkisins. Eins og málin standa núna búum við í raunveruleika sem er mjög líkur þeim sem George Orwell lýsti og mér hugnast ekki þróun mála. Það er röng braut sem ríkisvaldið er á að halda að þeir geti njósnað um alla." Þetta kemur fram á vef RT.com.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira