Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins 21. febrúar 2013 13:49 Carragher er hér að gefa boltann til Hulk sem þakkaði fyrir sig með því að skora markið mikilvæga. Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax Evrópudeild UEFA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax
Evrópudeild UEFA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira