Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2013 15:15 Diego Maradona. Mynd/Nordic Photos/Getty Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Maradona var ákærður fyrir að skulda skattinum næstum því 40 milljónir evra sem eru meira en 6,9 milljarðar íslenskra króna. 36 milljónir af þessari upphæð voru vextir sem höfðu hlaðist upp síðan að Maradona kom til Napoli árið 1984. Diego Maradona getur nú og mun snúa aftur til Napolí-borgar þar sem hann átti mögnuð ár frá 1984 til 1990 og er í huga íbúa mesta íþróttahetjan í sögu borgarinnar. Liðið varð tvisvar ítalskur meistari með hann í fararbroddi. „Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu sem frjáls maður. Hann var sýknaður af öllum ákærum enda hefur hann aldrei stungið undan skattinum. Hann mun koma aftur til Napolí-borgar til þess að segja halló við borgina, Napólíbúa og vonandi fótboltann líka," sagði Angelo Pisani, lögmaður Maradona. Maradona kom reyndar til Napóli árið 2006 en skattalögreglan gerði þá upptæk tvö Rolex-úr, að viðri tíu þúsund evra, til að safna upp í skattaskuld kappans. Í kjölfar þess að lögfræðingur Maradona kom sigurreifur fram í fjölmiðlum á Ítalíu þá sá ítalski skattstjórinn sig tilneyddan til að gefa út yfirlýsingu um að Maradona væri ekki laus allra mála. Þetta mál mun því taka enn lengri tíma og kannski fagnaði lögfræðingur Maradona alltof snemma. Ítalski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Maradona var ákærður fyrir að skulda skattinum næstum því 40 milljónir evra sem eru meira en 6,9 milljarðar íslenskra króna. 36 milljónir af þessari upphæð voru vextir sem höfðu hlaðist upp síðan að Maradona kom til Napoli árið 1984. Diego Maradona getur nú og mun snúa aftur til Napolí-borgar þar sem hann átti mögnuð ár frá 1984 til 1990 og er í huga íbúa mesta íþróttahetjan í sögu borgarinnar. Liðið varð tvisvar ítalskur meistari með hann í fararbroddi. „Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu sem frjáls maður. Hann var sýknaður af öllum ákærum enda hefur hann aldrei stungið undan skattinum. Hann mun koma aftur til Napolí-borgar til þess að segja halló við borgina, Napólíbúa og vonandi fótboltann líka," sagði Angelo Pisani, lögmaður Maradona. Maradona kom reyndar til Napóli árið 2006 en skattalögreglan gerði þá upptæk tvö Rolex-úr, að viðri tíu þúsund evra, til að safna upp í skattaskuld kappans. Í kjölfar þess að lögfræðingur Maradona kom sigurreifur fram í fjölmiðlum á Ítalíu þá sá ítalski skattstjórinn sig tilneyddan til að gefa út yfirlýsingu um að Maradona væri ekki laus allra mála. Þetta mál mun því taka enn lengri tíma og kannski fagnaði lögfræðingur Maradona alltof snemma.
Ítalski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira