Erlent

Um 20% mannkyns smituðust af svínaflensu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hræðslan við smit var áberandi á fyrstu dögum flensunnar.
Hræðslan við smit var áberandi á fyrstu dögum flensunnar. Mynd/ AFP.
Um 20% mannskyns, þar af helmingur skólabörn, smitaðist af svínaflenskuj fyrsta árið sem hún reið yfir heimsbyggðina árið 2009. Þetta sýna gögn frá 19 ríkjum sem fréttastofa BBC vísar til. Talið er að veiran hafi drepið 200 þúsund manns víðsvegar um heiminn. Rannsóknin var gerð á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar var fjöldi fólks sem fékk nokkur einkenni án þess þó að fá þau öll.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×