Öll úrslitin í enska bikarnum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2013 14:45 Mynd/Nordic Photos/Getty 28 leikjum er lokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þar af fórum 27 þeirra fram klukkan þrjú. Ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea, Aston Villa, Reading, Manchester City, Norwich City og Tottenham eru öll komin áfram í 4. umferðina en Newcastle er eina úrvalsdeildarliðið sem er fallið úr leik. Óvæntust úrslit dagsins í enska bikarnum voru sigur Luton á Wolves, sigur Macclesfield á Cardiff, sigur Oldham á Notthingam Forest og loks sigur Brighton á Newcastle í hádeginu. Aston Villa, Reading, Fulham, Chelsea, Sunderland og Wigan Athletic lentu öll undir í sínum leik en náðu að bjarga sér. Aston Villa, Reading, Chelsea tryggðu sér öll sigur en Fulham, Sunderland og Wigan Athletic náðu öll að jafna og tryggja sér annan leik. Stoke City náði aðeins markalausu jafntefli á móti Crystal Palace og Kieron Dyer tryggði Queens Park Rangers 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion í blálokin. Þessi lið þurfa því að mætast aftur.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni.Markaskorarar í athyglisverðustu leikjum dagsins í enska bikarnum:Brighton and Hove Albion - Newcastle 2-0 1-0 Andrea Orlandi (33.), 2-0 Will Hoskins (87.)Southampton - Chelsea 1-5 1-0 Jay Rodriguez (22.), 1-1 Demba Ba (35.), 1-2 Victor Moses (45.+1), 1-3 Branislav Ivanovic (52.), 1-4 Demba Ba (61.), 1-5 Frank Lampard, víti (83.)Aston Villa - Ipswich Town 2-1 0-1 Michael Chopra (30.), 1-1 Darren Bent (46.), 2-1 Andreas Weimann (82.)Bolton Wanderers - Sunderland 2-2 1-0 Chung-Yong Lee (12.), 2-0 Marvin Sordell (49.), 2-1 Connor Wickham (60.), 2-2 Craig Gardner (76.)Crawley Town - Reading 1-3 1-0 Nicky Adams (1.), 1-1 Adam Le Fondre (13.), 1-2 Noel Hunt (44.), 1-3 Adam Le Fondre, víti (49.)Crystal Palace - Stoke City 0-0Fulham - Blackpool 1-1 0-1 Ludovic Sylvestre (60.), 1-1 Giorgos Karagounis (80.)Macclesfield Town - Cardiff City 2-1 0-1 Nathaniel Jarvis (56.), 1-1 Matthew Barnes-Homer (85.), 2-1 Matthew Barnes-Homer (88.)Manchester City - Watford 3-0 1-0 Carlos Tévez (25.), 2-0 Gareth Barry (44.), 3-0 Marcos Lopes (90.+1)Luton - Wolverhampton 1-0 1-0 Alex Lawless (47.)Leeds - Birmingham 1-1 0-1 Wade Elliott (32.), 1-1 Luciano Becchio (60.).Peterborough United - Norwich City 0-3 0-1 Elliott Bennett (30.), 0-2 Simeon Jackson (41.), 0-3 Robert Snodgrass (70.)Queens Park Rangers - West Bromwich Albion 1-1 0-1 Shane Long (78.), 1-1 Kieron Dyer (90.)Tottenham - Coventry City 3-0 1-0 Clint Dempsey (14.), 2-0 Gareth Bale (33.), 3-0 Clint Dempsey (37.)Wigan Athletic - AFC Bournemouth 1-1 0-1 Eunan O'Kane (41.), 1-1 Jordi Gomez (70.)Önnur úrslit dagsins í enska bikarnum: Aldershot Town - Rotherham United 3-1 Barnsley - Burnley 1-0 Blackburn - Bristol City 2-0 Charlton Athletic - Huddersfield Town 0-1 Derby County - Tranmere Rovers 5-0 Hull - Leyton Orient 1-1 Leicester City - Burton Albion 2-0 Middlesbrough - Hastings United 4-1 Millwall - Preston North End 1-0 Nottingham Forest - Oldham Athletic 2-3 Oxford United - Sheffield United 0-3 Sheffield Wednesday - Milton Keynes Dons 0-0 Southend United - Brentford 2-2 Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
28 leikjum er lokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þar af fórum 27 þeirra fram klukkan þrjú. Ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea, Aston Villa, Reading, Manchester City, Norwich City og Tottenham eru öll komin áfram í 4. umferðina en Newcastle er eina úrvalsdeildarliðið sem er fallið úr leik. Óvæntust úrslit dagsins í enska bikarnum voru sigur Luton á Wolves, sigur Macclesfield á Cardiff, sigur Oldham á Notthingam Forest og loks sigur Brighton á Newcastle í hádeginu. Aston Villa, Reading, Fulham, Chelsea, Sunderland og Wigan Athletic lentu öll undir í sínum leik en náðu að bjarga sér. Aston Villa, Reading, Chelsea tryggðu sér öll sigur en Fulham, Sunderland og Wigan Athletic náðu öll að jafna og tryggja sér annan leik. Stoke City náði aðeins markalausu jafntefli á móti Crystal Palace og Kieron Dyer tryggði Queens Park Rangers 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion í blálokin. Þessi lið þurfa því að mætast aftur.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni.Markaskorarar í athyglisverðustu leikjum dagsins í enska bikarnum:Brighton and Hove Albion - Newcastle 2-0 1-0 Andrea Orlandi (33.), 2-0 Will Hoskins (87.)Southampton - Chelsea 1-5 1-0 Jay Rodriguez (22.), 1-1 Demba Ba (35.), 1-2 Victor Moses (45.+1), 1-3 Branislav Ivanovic (52.), 1-4 Demba Ba (61.), 1-5 Frank Lampard, víti (83.)Aston Villa - Ipswich Town 2-1 0-1 Michael Chopra (30.), 1-1 Darren Bent (46.), 2-1 Andreas Weimann (82.)Bolton Wanderers - Sunderland 2-2 1-0 Chung-Yong Lee (12.), 2-0 Marvin Sordell (49.), 2-1 Connor Wickham (60.), 2-2 Craig Gardner (76.)Crawley Town - Reading 1-3 1-0 Nicky Adams (1.), 1-1 Adam Le Fondre (13.), 1-2 Noel Hunt (44.), 1-3 Adam Le Fondre, víti (49.)Crystal Palace - Stoke City 0-0Fulham - Blackpool 1-1 0-1 Ludovic Sylvestre (60.), 1-1 Giorgos Karagounis (80.)Macclesfield Town - Cardiff City 2-1 0-1 Nathaniel Jarvis (56.), 1-1 Matthew Barnes-Homer (85.), 2-1 Matthew Barnes-Homer (88.)Manchester City - Watford 3-0 1-0 Carlos Tévez (25.), 2-0 Gareth Barry (44.), 3-0 Marcos Lopes (90.+1)Luton - Wolverhampton 1-0 1-0 Alex Lawless (47.)Leeds - Birmingham 1-1 0-1 Wade Elliott (32.), 1-1 Luciano Becchio (60.).Peterborough United - Norwich City 0-3 0-1 Elliott Bennett (30.), 0-2 Simeon Jackson (41.), 0-3 Robert Snodgrass (70.)Queens Park Rangers - West Bromwich Albion 1-1 0-1 Shane Long (78.), 1-1 Kieron Dyer (90.)Tottenham - Coventry City 3-0 1-0 Clint Dempsey (14.), 2-0 Gareth Bale (33.), 3-0 Clint Dempsey (37.)Wigan Athletic - AFC Bournemouth 1-1 0-1 Eunan O'Kane (41.), 1-1 Jordi Gomez (70.)Önnur úrslit dagsins í enska bikarnum: Aldershot Town - Rotherham United 3-1 Barnsley - Burnley 1-0 Blackburn - Bristol City 2-0 Charlton Athletic - Huddersfield Town 0-1 Derby County - Tranmere Rovers 5-0 Hull - Leyton Orient 1-1 Leicester City - Burton Albion 2-0 Middlesbrough - Hastings United 4-1 Millwall - Preston North End 1-0 Nottingham Forest - Oldham Athletic 2-3 Oxford United - Sheffield United 0-3 Sheffield Wednesday - Milton Keynes Dons 0-0 Southend United - Brentford 2-2
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira