Enski boltinn

Spurs búið að semja við Holtby

Lewis Holtby.
Lewis Holtby.
Gylfi Þór Sigurðsson fær enn meiri samkeppni hjá Tottenham á næsta tímabili því Tottenham er búið að semja við þýska miðjumanninn Lewis Holtby.

Þetta er 22 ára strákur sem kemur til Spurs frá Schalke. Hann verður samningslaus í sumar.

Holtby hefur leikið þrjá landsleiki fyrir þýska landsliðið og er búinn að skora 11 mörk í 75 leikjum fyrir Schalke.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×