Enski boltinn

Drátturinn í 4. umferð enska bikarsins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Robin van Persie
Robin van Persie Mynd / Getty Images
Dregið var í dag í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar og þar má helst nefna möguleg viðureign Stoke og Manchester City en Stoke þarf samt sem áður að vinna leik sinn gegn Crystal Palace til að komast áfram.

Leikirnir fara fram 26. og 27. janúar næstkomandi.

Hér að neðan má sjá dráttinn í held sinni:

Norwich - Luton

Oldham - Mansfield eða Liverpool

Macclesfield - Wigan eða Bournemouth

Derby - Blackburn

Hull eða Leyton Orient - Barnsley

Middlesbrough - Aldershot

Millwall - Aston Villa

Leeds eða Birmingham - Tottenham

Brighton - Swansea eða Arsenal

Crystal Palace eða Stoke - Mancheter City

West Ham eða Manchester United - Fulham eða Blackpool

Southend eða Brentford - Chelsea

Reading - Sheffield Utd.

Huddersfield - Leicester

QPR eða West Brom - Sheffield Wed eða MK Dons

Bolton eða Sunderland - Cheltenham eða Everton




Fleiri fréttir

Sjá meira


×