Fótbolti

Svona á að spila fótbolta

Það er víða spilaður flottur fótbolti. Það sannaði grískt unglingalið heldur betur á dögunum er það skoraði magnað mark.

Liðið byrjar með boltann og nánast allir leikmenn koma við boltann áður en boltinn endar í netinu. Meira að segja markvörðurinn sýnir lipra takta.

Kennslustund í knattspyrnu hjá þessum mögnuðu krökkum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×