Fótbolti

Leikmenn Barcelona og Real Madrid í aðalhlutverki í liði ársins

Falcao er eini leikmaðurinn í liði ársins sem spilar ekki með Real Madrid eða Barcelona.
Falcao er eini leikmaðurinn í liði ársins sem spilar ekki með Real Madrid eða Barcelona.
Það er galakvöld hjá FIFA þar sem bestu knattspyrnumaður heims. Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn eru í liði ársins.

Allir leikmenn liðsins eru frá Barcelona eða Real Madrid nema Radamel Falcao. Sá mun samt líklega spila með annað hvort Barca eða Real næsta vetur.

Lið ársins:

Markvörður: Iker Casillas, Real Madrid.

Varnarmaður: Danis Alves, Barcelona.

Varnarmaður: Gerard Pique, Barcelona.

Varnarmaður: Sergio Ramos, Real Madrid.

Varnarmaður: Marcelo, Real Madrid.

Miðjumaður: Xabi Alonso, Real Madrid.

Miðjumaður: Xavi, Barcelona.

Miðjumaður: Andres Iniesta, Barcelona.

Framherji: Lionel Messi, Barcelona.

Framherji: Radamel Falcao, Atletico Madrid.

Framherji: Cristiano Ronaldo, Real Madrid.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×