Nóbelsverðlaunahafinn Seamus Heaney látinn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. ágúst 2013 13:04 Nóbelsverðlaunahafinn kom til Íslands árið 2004 og í þeirri ferð samdi hann ljóðið Höfn um Höfn í Hornafirði. Nóbelsverðlaunahafinn og rithöfundurinn Seamus Heaney er látinn. Hann lést eftir skamma sjúkralegu á sjúkrahúsi Í Dublin á Írlandi. Samkvæmt frétt The Guardian tilkynnti talsmaður Heaney um þetta í morgun. Heaney fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1995 og var hann fyrsti Írinn til þess að hljóta þau verðlaun síðan W.B. Yeats fékk Nóbelinn árið 1923. Hann hlaut jafnframt T.S. Eliot verðlaunin árið 2006 fyrir ljóðabókina sína „District and Circle“. Í þeirri bók var ljóð sem heitir Höfn og hann samdi þegar hann dvaldi á Höfn í Hornafirði. Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur hitti Heaney á ljóðahátíð í Rotterdam árið 2005, þar sem hann las meðal annars ljóðið Höfn. „Það var virkilega gaman að hann skyldi einmitt lesa þetta ljóð upp á hátíðinni, þar sem hann hafði úr fjölda annarra ljóða að velja. Ég talaði stuttlega við hann eftir lesturinn og hann var rólegur og kátur í viðkynningu,“ segir Sigurbjörg. „Hann hafði átt í talsverðum vandræðum með að bera fram orðið Höfn í fyrstu en hafði náð góðum tökum á því þegar ég hitti hann.“ Heaney kom hingað til lands árið 2004 og flutti ljóð sín á listahátíð ásamt olnbogapípuleikaranum Liam Flynn. Hann ferðaðist meðal annars til Akureyrar og til Hafnar í Hornafirði þar sem hann samdi umrætt ljóð.Höfn The three-tongued glacier has begun to melt. What will we do, they ask, when boulder-milt Comes wallowing across the delta flats And the miles-deep shag ice makes its move? I saw it, ridged and rock-set, from above, Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff, And feared its coldness that still seemed enough To iceblock the plane window dimmed with breath, Deepfreeze the seep of adamantine tilth And every warm, mouthwatering word of mouth. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn og rithöfundurinn Seamus Heaney er látinn. Hann lést eftir skamma sjúkralegu á sjúkrahúsi Í Dublin á Írlandi. Samkvæmt frétt The Guardian tilkynnti talsmaður Heaney um þetta í morgun. Heaney fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1995 og var hann fyrsti Írinn til þess að hljóta þau verðlaun síðan W.B. Yeats fékk Nóbelinn árið 1923. Hann hlaut jafnframt T.S. Eliot verðlaunin árið 2006 fyrir ljóðabókina sína „District and Circle“. Í þeirri bók var ljóð sem heitir Höfn og hann samdi þegar hann dvaldi á Höfn í Hornafirði. Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur hitti Heaney á ljóðahátíð í Rotterdam árið 2005, þar sem hann las meðal annars ljóðið Höfn. „Það var virkilega gaman að hann skyldi einmitt lesa þetta ljóð upp á hátíðinni, þar sem hann hafði úr fjölda annarra ljóða að velja. Ég talaði stuttlega við hann eftir lesturinn og hann var rólegur og kátur í viðkynningu,“ segir Sigurbjörg. „Hann hafði átt í talsverðum vandræðum með að bera fram orðið Höfn í fyrstu en hafði náð góðum tökum á því þegar ég hitti hann.“ Heaney kom hingað til lands árið 2004 og flutti ljóð sín á listahátíð ásamt olnbogapípuleikaranum Liam Flynn. Hann ferðaðist meðal annars til Akureyrar og til Hafnar í Hornafirði þar sem hann samdi umrætt ljóð.Höfn The three-tongued glacier has begun to melt. What will we do, they ask, when boulder-milt Comes wallowing across the delta flats And the miles-deep shag ice makes its move? I saw it, ridged and rock-set, from above, Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff, And feared its coldness that still seemed enough To iceblock the plane window dimmed with breath, Deepfreeze the seep of adamantine tilth And every warm, mouthwatering word of mouth.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira