Fótbolti

Stoch skoraði mark ársins | myndband

Mark ársins 2012 var skorað af Slóvakanum Miroslav Stoch, leikmanni Fenerbache, í leik gegn Genclerbirligi.

Markið er afar smekklegt eins og hnitmiðað.

Áhorfendur fengu að kjósa og Stoch hafði betur gegn Neymar og Falcao sem einnig voru tilefndir til þessara verðlauna.

Sjá má mörkin sem komu til greina hér að neðan.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×