Fjórir leikir fórum fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna og voru íslensku stelpurnar á skotskónum eins og fyrri daginn.
Piteå vann fínan sigur, 2-0, á Vittsjö. Kristianstads vann magnaðan sigur á Djurgården 4-3 í miklum markaleik.
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt mark fyrir Kristianstads og Katrín Jónsdóttir gerði eitt fyrir Djurgården.
Kopparbergs/Göteborg vann fínan sigur á Örebro 2-1. Umeå og Malmö síðan 1 – 1 jafntefli en Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir léku allan leikinn fyrir Malmö.
Malmö er í efsta sæti deildarinnar með 55 stig þremur stigum á undan Tyresö.
Margrét Lára og Katrín Jónsdóttir á skotskónum

Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

