Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 19:45 Nordic Photos / Getty Images Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu. Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu.
Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira