Innlent

Samdráttur í hálendisumferð

Minni umferð hefur verið um Kjalveg í sumar en í fyrra, en þá var um algert metár að ræða.
Minni umferð hefur verið um Kjalveg í sumar en í fyrra, en þá var um algert metár að ræða. Fréttablaðið/GVA
Talsvert minni umferð hefur verið um hálendið í sumar en var í fyrra, samkvæmt umferðartölum Vegagerðarinnar um Kjalveg.

Um sjötíu bílar fara að jafnaði um Kjalveg á hverjum sólarhring yfir sumartímann, en á milli 25 og þrjátíu bílar allt árið.

Þetta er samdráttur um nær fjórðung frá síðasta ári, sé litið til sumarmánaðanna, en svipað og hefur annars verið ár hvert síðustu tíu ár. Þannig sker árið 2011 sig úr, en umferð nú er í samræmi við það sem viðgengist hefur síðustu árin.

- þj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×