Vilji fyrir varanlegri göngugötu 22. ágúst 2012 07:00 Áhugi er meðal margra verslunarmanna að gera neðsta hlutann að varanlegri göngugötu. Borgaryfirvöld eru opin fyrir hugmyndinni. fréttablaðið/gva „Við vitum að meðal margra rekstraraðila á Skólavörðustíg er mikill áhugi fyrir því að gera neðsta hluta götunnar að varanlegri göngugötu,“ segir Hjálmar Sveinsson sem sæti á í skipulagsráði Reykjavíkur. Hann segir að tímabundin lokun hluta Skólavörðustígs sem og Laugavegs hafi gefið góða raun. „Við ætlum að halda þessu áfram á báðum þessum götum og af því að við heyrum af því að áhugi er til staðar þá erum við mjög opin fyrir því að víkka þetta út, lengja tímabilið og skoða kosti og galla þess að hafa einhverja hluta lokaða varanlega,“ segir hann. Rekstraraðilar á Skólavörðustíg óskuðu eftir því að gatan yrði lokuð fyrir bílaumferð í eina viku í viðbót en fyrirhugað var að hleypa umferð á í gær. Borgaryfirvöld hafa orðið við þessari ósk og því verður kafli götunnar frá Bergstaðastræti til Laugavegs lokaður bílaumferð eina viku enn eða til mánudagsins 27. ágúst. Ýmsar gagnrýnisraddir hafa heyrst varðandi lokun neðsta hluta Laugavegs í sumar og það talið hafa verið lamandi fyrir verslun þar. En Hjálmar er sannfærður um að vel hafi tekist til. „Við teljum að við höfum gert okkar til þess að mannlífið verði með blóma þarna í miðbænum, þarna hefur eiginlega allt verið fullt í allt sumar en við ráðum því hins vegar ekki hvað fólk kaupir. Þar verður aftur á móti að reyna á hæfni kaupmannanna,“ segir Hjálmar.- jse Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
„Við vitum að meðal margra rekstraraðila á Skólavörðustíg er mikill áhugi fyrir því að gera neðsta hluta götunnar að varanlegri göngugötu,“ segir Hjálmar Sveinsson sem sæti á í skipulagsráði Reykjavíkur. Hann segir að tímabundin lokun hluta Skólavörðustígs sem og Laugavegs hafi gefið góða raun. „Við ætlum að halda þessu áfram á báðum þessum götum og af því að við heyrum af því að áhugi er til staðar þá erum við mjög opin fyrir því að víkka þetta út, lengja tímabilið og skoða kosti og galla þess að hafa einhverja hluta lokaða varanlega,“ segir hann. Rekstraraðilar á Skólavörðustíg óskuðu eftir því að gatan yrði lokuð fyrir bílaumferð í eina viku í viðbót en fyrirhugað var að hleypa umferð á í gær. Borgaryfirvöld hafa orðið við þessari ósk og því verður kafli götunnar frá Bergstaðastræti til Laugavegs lokaður bílaumferð eina viku enn eða til mánudagsins 27. ágúst. Ýmsar gagnrýnisraddir hafa heyrst varðandi lokun neðsta hluta Laugavegs í sumar og það talið hafa verið lamandi fyrir verslun þar. En Hjálmar er sannfærður um að vel hafi tekist til. „Við teljum að við höfum gert okkar til þess að mannlífið verði með blóma þarna í miðbænum, þarna hefur eiginlega allt verið fullt í allt sumar en við ráðum því hins vegar ekki hvað fólk kaupir. Þar verður aftur á móti að reyna á hæfni kaupmannanna,“ segir Hjálmar.- jse
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira