Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig 26. maí 2012 21:52 Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. Það varð fljótt ljóst að Svíþjóð myndi fara með sigur úr býtum í kvöld og voru fá lönd sem ógnuðu Loreen. Hægt er að sjá sigurlagið hér. Ísland fékk ekki atkvæði fyrr en nítjánda landið birti niðurstöður sínar en það voru íbúar Slóveníu sem gáfu okkur fjögur stig. Þar á eftir fengum við eitt stig frá Kýpur. Frændur okkar í Noregi gáfu íslenska laginu 5 stig. Þar á eftir fengum við 6 stig frá Eistlandi og hið sama var upp á teningnum þegar Danir kynntu stig sín. Þá fengu Íslendingar 4 stig frá Spánverjum, sjö stig frá Finnum, þrjú stig frá Þjóðverjum og sex stig frá Ungverjum Matthías Matthíasson kynnti stig Íslendinga. Við gáfum Kýpur 8 stig, Eistlandi 10 stig og Svíþjóð 12 stig. Þá hefur einnig komið í ljós að Ísland lenti í 8. sæti í forkeppninni á þriðjudaginn. Rússland var þar efst á blaði, Albanía í öðru sæti og Rúmenía í því þriðja. Hér fyrir ofan má sjá flutning Gretu Salóme og Jónsa frá því fyrr í kvöld. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. Það varð fljótt ljóst að Svíþjóð myndi fara með sigur úr býtum í kvöld og voru fá lönd sem ógnuðu Loreen. Hægt er að sjá sigurlagið hér. Ísland fékk ekki atkvæði fyrr en nítjánda landið birti niðurstöður sínar en það voru íbúar Slóveníu sem gáfu okkur fjögur stig. Þar á eftir fengum við eitt stig frá Kýpur. Frændur okkar í Noregi gáfu íslenska laginu 5 stig. Þar á eftir fengum við 6 stig frá Eistlandi og hið sama var upp á teningnum þegar Danir kynntu stig sín. Þá fengu Íslendingar 4 stig frá Spánverjum, sjö stig frá Finnum, þrjú stig frá Þjóðverjum og sex stig frá Ungverjum Matthías Matthíasson kynnti stig Íslendinga. Við gáfum Kýpur 8 stig, Eistlandi 10 stig og Svíþjóð 12 stig. Þá hefur einnig komið í ljós að Ísland lenti í 8. sæti í forkeppninni á þriðjudaginn. Rússland var þar efst á blaði, Albanía í öðru sæti og Rúmenía í því þriðja. Hér fyrir ofan má sjá flutning Gretu Salóme og Jónsa frá því fyrr í kvöld.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira