Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2012 14:02 Nordicphotos/Getty Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Atletico Madrid hafði ekki lagt Real Madrid að velli í 13 ár fyrir leikinn í dag. Liðið hafði þó aðeins tapað einum leik í deildinni og í harðri baráttu við Barcelona í toppbaráttunni. Því reiknuðu margir með því að gestirnir gætu strýtt heimamönnum en það kom aldrei til þess. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu með stórkostlegu marki úr aukaspyrnu. Gestunum tókst aðeins einu sinni að ógna marki heimamanna í fyrri hálfleik en Iker Casillas varði þá vel á nærstöng frá Radamel Falcao. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri. Heimamenn réðu ferðinni og fengu stöng og slá að kenna á bylmingsskotum Ronaldo áður en liðsmenn Real tvöfölduðu forystuna. Ronaldo sendi þá boltann á Mesut Özil sem setti boltann á milli fóta Courtouis í marki gestanna. Gestirnir gerðu sig aldrei líklega til að minnka muninn og lærisveinar Diego Simeone fara því heim til sín með skottið á milli lappanna. Stuðningsmenn Barcelona geta aldrei þessu vant fagnað sigri Real Madrid. Barcelona hefur nú sex stiga forskot á Atletico Madrid en forystan á Real, sem er í þriðja sæti, er ellefu stig. Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Atletico Madrid hafði ekki lagt Real Madrid að velli í 13 ár fyrir leikinn í dag. Liðið hafði þó aðeins tapað einum leik í deildinni og í harðri baráttu við Barcelona í toppbaráttunni. Því reiknuðu margir með því að gestirnir gætu strýtt heimamönnum en það kom aldrei til þess. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu með stórkostlegu marki úr aukaspyrnu. Gestunum tókst aðeins einu sinni að ógna marki heimamanna í fyrri hálfleik en Iker Casillas varði þá vel á nærstöng frá Radamel Falcao. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri. Heimamenn réðu ferðinni og fengu stöng og slá að kenna á bylmingsskotum Ronaldo áður en liðsmenn Real tvöfölduðu forystuna. Ronaldo sendi þá boltann á Mesut Özil sem setti boltann á milli fóta Courtouis í marki gestanna. Gestirnir gerðu sig aldrei líklega til að minnka muninn og lærisveinar Diego Simeone fara því heim til sín með skottið á milli lappanna. Stuðningsmenn Barcelona geta aldrei þessu vant fagnað sigri Real Madrid. Barcelona hefur nú sex stiga forskot á Atletico Madrid en forystan á Real, sem er í þriðja sæti, er ellefu stig.
Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira