Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2012 18:32 Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru á toppnum í B-deildinni. Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Bjarni Ólafur Eiríksson lék allan leikinn í liði Stabæk sem er með aðeins sjö stig eftir fjórtán umferðir. Strömsgodset er á toppnum með 32 stig, þremur meira en Noregsmeistarar Molde. Veigar Páll Gunnarsson var ekki í hópnum hjá Vålerenga sem vann 2-0 sigur á Sandnes Ulf á útivelli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn með Sandnes Ulf og Gilles Mbang Ondo síðasta hálftímann. Andrés Már Jóhannesson kom svo inn á sem varamaður á 61. mínútu þegar hans lið, Haugesund, tapaði fyrir Odd Grenland á útivelli, 2-1. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Álasund. Í norsku B-deildinni tapaði Íslendingaliðið Start mikilvægum stigum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Hödd á útivelli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn en Guðmundur Kristjánsson var tekinn af velli á 76. mínútu í liði Start. Haraldur Björnsson var svo ónotaður varamaður þegar að Sarpsborg 08 gerði markalaust jafntefli við Tromsdalen á útivelli. Start er enn á toppnum með 25 stig eftir tólf umferðir og Sarpsborg er í fjórtða sæti með 22 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Bjarni Ólafur Eiríksson lék allan leikinn í liði Stabæk sem er með aðeins sjö stig eftir fjórtán umferðir. Strömsgodset er á toppnum með 32 stig, þremur meira en Noregsmeistarar Molde. Veigar Páll Gunnarsson var ekki í hópnum hjá Vålerenga sem vann 2-0 sigur á Sandnes Ulf á útivelli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn með Sandnes Ulf og Gilles Mbang Ondo síðasta hálftímann. Andrés Már Jóhannesson kom svo inn á sem varamaður á 61. mínútu þegar hans lið, Haugesund, tapaði fyrir Odd Grenland á útivelli, 2-1. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Álasund. Í norsku B-deildinni tapaði Íslendingaliðið Start mikilvægum stigum þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Hödd á útivelli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn en Guðmundur Kristjánsson var tekinn af velli á 76. mínútu í liði Start. Haraldur Björnsson var svo ónotaður varamaður þegar að Sarpsborg 08 gerði markalaust jafntefli við Tromsdalen á útivelli. Start er enn á toppnum með 25 stig eftir tólf umferðir og Sarpsborg er í fjórtða sæti með 22 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira