Ungir fíkniefnaneytendur leggja undir sig tóm hús Karen Kjartansdóttir skrifar 21. ágúst 2012 21:00 Fíkniefnaneytendur leggja undir sig fjölda tómra húsa á höfuðborgarsvæðinu til að stunda neyslu sína. Faðir fjórtán ára drengs sem dvalist hefur ásamt félögum sínum í tómu iðnaðarhúsi í Borgartúni segist í áfalli eftir að hafa uppgötvað hvað sonurinn hafði fyrir stafni. Það var faðir eins drengjanna sem dvalið hafa í húsinu sem tók myndirnar sem fylgja þessari frétt. Hann segir það hafa verið mikið áfall að komast að því að sonurinn hafði ekki gist heima hjá vinum sínum eins og hann hafði fullyrt heldur þarna. Maðurinn vildi ekki koma fram undir nafni þar sem hann óttast menn úr fíkniefnaheiminum. „Þar seinustu helgi hringir lögreglan, sonur minn og félagar hans höfðu verið teknir fyrir að ræna í 10-11 og við hugsuðum ekki um þetta, ég fer bara og sæki hann. Lögreglan talar um eitthvað bakhús í Borgartúninu. Daginn eftir dettur okkur síðan í hug að renna hérna við." Hann fór inn og leitaði að dóti frá syni sínum sem hann hafði tekið með til að getað gist hjá vini sínu. „Hérna fann ég sængina hans og ýmsa muni frá honum. Mér var mjög hverft við þegar ég kom þangað inn. Þarna er aðstaða fyrir hjólabretti og þegar ég fór á efri hæðina sá ég aðstöðu til fíkniefnanotkunar og áfengisneyslu. Þetta eru bara fjórtán ára strákar ." Fréttastofa hafði samband við eiganda húsnæðisins sem sagðist ekki hafa heyrt af þessu en aðeins er um mánuður frá því hann keypti. Til stendur að byggja þar íbúðarhúsnæði. Faðirinn sem við ræddum við segist hafa vitneskju um að þrettán ára stúlkur hafi sótt þennan stað og þar hafi verið haldnar miklar svallveislur. Hann vill að komið verði í veg fyrir að börn komist þangað inn. „Þannig það eru niður í þrettán ára krakkar sem hafa verið hérna í einhverju reifi. Það hlýtur að þurfa að loka þessu, þetta er bara skandall." Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Fíkniefnaneytendur leggja undir sig fjölda tómra húsa á höfuðborgarsvæðinu til að stunda neyslu sína. Faðir fjórtán ára drengs sem dvalist hefur ásamt félögum sínum í tómu iðnaðarhúsi í Borgartúni segist í áfalli eftir að hafa uppgötvað hvað sonurinn hafði fyrir stafni. Það var faðir eins drengjanna sem dvalið hafa í húsinu sem tók myndirnar sem fylgja þessari frétt. Hann segir það hafa verið mikið áfall að komast að því að sonurinn hafði ekki gist heima hjá vinum sínum eins og hann hafði fullyrt heldur þarna. Maðurinn vildi ekki koma fram undir nafni þar sem hann óttast menn úr fíkniefnaheiminum. „Þar seinustu helgi hringir lögreglan, sonur minn og félagar hans höfðu verið teknir fyrir að ræna í 10-11 og við hugsuðum ekki um þetta, ég fer bara og sæki hann. Lögreglan talar um eitthvað bakhús í Borgartúninu. Daginn eftir dettur okkur síðan í hug að renna hérna við." Hann fór inn og leitaði að dóti frá syni sínum sem hann hafði tekið með til að getað gist hjá vini sínu. „Hérna fann ég sængina hans og ýmsa muni frá honum. Mér var mjög hverft við þegar ég kom þangað inn. Þarna er aðstaða fyrir hjólabretti og þegar ég fór á efri hæðina sá ég aðstöðu til fíkniefnanotkunar og áfengisneyslu. Þetta eru bara fjórtán ára strákar ." Fréttastofa hafði samband við eiganda húsnæðisins sem sagðist ekki hafa heyrt af þessu en aðeins er um mánuður frá því hann keypti. Til stendur að byggja þar íbúðarhúsnæði. Faðirinn sem við ræddum við segist hafa vitneskju um að þrettán ára stúlkur hafi sótt þennan stað og þar hafi verið haldnar miklar svallveislur. Hann vill að komið verði í veg fyrir að börn komist þangað inn. „Þannig það eru niður í þrettán ára krakkar sem hafa verið hérna í einhverju reifi. Það hlýtur að þurfa að loka þessu, þetta er bara skandall."
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira