Fótbolti

Fyrsta jafntefli Valsmanna - myndir

mynd/guðmundur bjarki
Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í kvöld að Valur gerði jafntefli í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta jafntefli Valsmanna í nítján leikjum.

Það var Skagamaðurinn Garðar Bergmann Gunnlaugsson sem bar ábyrgð á jafnteflinu er hann jafnaði lokin.

Guðmundur Bjarki Halldórsson tók fullt af myndum af leiknum og þær má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×