Menntunarleysi ýtir undir sóun á mat BBI skrifar 15. ágúst 2012 13:29 Mynd/Halldór Sveinbjörnsson Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira