Menntunarleysi ýtir undir sóun á mat BBI skrifar 15. ágúst 2012 13:29 Mynd/Halldór Sveinbjörnsson Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira