Menntunarleysi ýtir undir sóun á mat BBI skrifar 15. ágúst 2012 13:29 Mynd/Halldór Sveinbjörnsson Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að matarmenningu Íslendinga hafi farið aftur. Það endurspeglist meðal annars í sóun á mat. Hún telur að vinna megi gegn þeirri þróun með því að auka vægi hússtjórnar og heimilishalds í skólum. Í frétt á RÚV í dag voru reifaðar niðurstöður nýlegrar rannsóknar um sóun og frákast matar á Norðurlöndunum. Þar voru veitingahús og mötuneyti á Norðurlöndunum sögð fleygja miklu magni matar og Íslendingar sagðir enn verri en nágrannar sínir á Norðurlöndunum. Ólína telur að sóun almennings á mat sé í jafnmiklum ólestri og sóun mötuneyta og veitingastaða. Hún segir að eftir að heimilisfræði og hússtjórn varð minni þáttur í menntun ungmenna þá hafi þjóðin smám saman misst virðingu fyrir matvælum. „Verri meðferð matvæla og sóun hangir saman við þekkingarskort," segir hún og telur þau umhverfisspjöll sem felast í sóun matvæla vera áhyggjuefni. Ólína bendir einnig á að magnpakkningar í stórverslunum og breyttir neysluhættir fólks ýti undir frákast og virðingarleysi fyrir mat. „Þú sérð líka að þjóðin er að fitna. Það er partur af þessu," segir Ólína og telur að með því að gefa heimilisfræði og hússtjórn meira vægi í námi barna megi vinna gegn þessari þróun. „Einmitt núna þegar bæði kyn eru þátttakendur á almennum vinnumarkaði er kannski meiri ástæða til að fara að gefa þessum hluta almennrar fræðslu gaum," segir hún.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira