Fyrri ferð Herjólfs frá Eyjum til Þorlákshafnar fellur niður vegna mikillar ölduhæðar á siglingaleiðinni. Horfur eru ekki góðar um að hægt verði að fara síðari ferðina í dag, en það skýrist um eða upp úr hádegi.
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður í dag
