Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga Breki Logason skrifar 22. ágúst 2012 12:09 Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda „Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
„Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira