Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga Breki Logason skrifar 22. ágúst 2012 12:09 Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda „Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
„Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira