Spretthlaupari telur sig geta "lagað" Torres á tveimur vikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2012 12:45 Darren Campbell, sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í Aþenu 2004, hefur einnig aðstoð rugby leikmenn undanfarin ár. Nordicphotos/Getty Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Torres hefur ekki skorað mark í ensku úrvalsdeildinni í tæpar ellefu klukkstundir. Campbell, sem aðstoðaði Torres undir lok tímabilsins 2010-2011, segist þurfa tvær vikur til þess að koma Torres í sitt gamla góða form. „Ég gæti klárlega lagað hann. Það þarf ekki að taka langan tíma því strákarnir eru nú þegar í frábæru formi. Því þarf ekki að vinna í grunninum heldur er hægt að einbeita sér að hraðanum," segir Campbell í samtali við Daily Telegraph. Campbell segir að Spánverjinn hafi verið öskjufljótur. Hann þurfi hins vegar að finna sprengikraftinn á nýjan leik og lyftingar, í takt við spretthlaupsæfingar, geti hjálpað honum við leitina. „Þess vegna lyfta spretthlauparar lóðum. Til þess að auka sprengikraftinn og hraðann," segir Campbell sem segir lykilatriði að vera afslappaður þegar reynt sé að hlaupa hratt „Sjáið bara Gareth Bale. Hann er öskufljótur en er fullkomlega afslappaður og engin spenna í líkama hans." Fernando Torres og félagar í Chelsea sækja West Ham heim í Lundúnarslag á morgun. Leikurinn hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Torres hefur ekki skorað mark í ensku úrvalsdeildinni í tæpar ellefu klukkstundir. Campbell, sem aðstoðaði Torres undir lok tímabilsins 2010-2011, segist þurfa tvær vikur til þess að koma Torres í sitt gamla góða form. „Ég gæti klárlega lagað hann. Það þarf ekki að taka langan tíma því strákarnir eru nú þegar í frábæru formi. Því þarf ekki að vinna í grunninum heldur er hægt að einbeita sér að hraðanum," segir Campbell í samtali við Daily Telegraph. Campbell segir að Spánverjinn hafi verið öskjufljótur. Hann þurfi hins vegar að finna sprengikraftinn á nýjan leik og lyftingar, í takt við spretthlaupsæfingar, geti hjálpað honum við leitina. „Þess vegna lyfta spretthlauparar lóðum. Til þess að auka sprengikraftinn og hraðann," segir Campbell sem segir lykilatriði að vera afslappaður þegar reynt sé að hlaupa hratt „Sjáið bara Gareth Bale. Hann er öskufljótur en er fullkomlega afslappaður og engin spenna í líkama hans." Fernando Torres og félagar í Chelsea sækja West Ham heim í Lundúnarslag á morgun. Leikurinn hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn