Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2012 19:35 Lionel Messi tók við Gullbolta FIFA í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Messi fær þessa viðurkenningu og er Messi aðeins fjórði leikmaðurinn frá upphafi sem afrekar það. Hann er þó aðeins 24 ára gamall og því líklegt að fleiri Gullboltar eigi eftir að bætast í safnið á næstu árum. Xavi, liðsfélagi Messi hjá Barcelona, varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, í því þriðja. Þetta er í þriðja árið í röð sem þessi tvö félög eiga efstu þrjá í kjörinu. „Hann er enn ungur - aðeins 24 ára gamall - og ég held að hann eigi eftir að bæta öll met sem eru til í þessari íþrótt," sagði Xavi í kvöld. „Hann verður einn besti knattspyrnumaður sögunnar." Barcelona á fimm leikmenn í liði ársins, Real Madrid fjóra og Manchester United tvo. Pep Guardiola, stjóri Börsunga, var valinn þjálfari ársins og Brasilíumaðurinn Neymar fékk Puskas-verðlaunin fyrir mark ársins. Hjá konunum var hin japanska Homare Sawa leikmaður ársins og Norio Sasaki, landsliðsþjálfari Japan, þjálfari ársins. Hann stýrði Japönum til sigurs á HM í knattspyrnu í sumar. Japanska knattspyrnusambandið fékk prúðmennskuverðlaun FIFA. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk forsetaverðlaun FIFA fyrir framlag sitt til íþróttarinnar.Lið ársins: Iker Casillas (Real Madrid), Dani Alves (Barcelona), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Nemanja Vidic (Man Utd), Andres Iniesta (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Xavi (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd). Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Messi fær þessa viðurkenningu og er Messi aðeins fjórði leikmaðurinn frá upphafi sem afrekar það. Hann er þó aðeins 24 ára gamall og því líklegt að fleiri Gullboltar eigi eftir að bætast í safnið á næstu árum. Xavi, liðsfélagi Messi hjá Barcelona, varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, í því þriðja. Þetta er í þriðja árið í röð sem þessi tvö félög eiga efstu þrjá í kjörinu. „Hann er enn ungur - aðeins 24 ára gamall - og ég held að hann eigi eftir að bæta öll met sem eru til í þessari íþrótt," sagði Xavi í kvöld. „Hann verður einn besti knattspyrnumaður sögunnar." Barcelona á fimm leikmenn í liði ársins, Real Madrid fjóra og Manchester United tvo. Pep Guardiola, stjóri Börsunga, var valinn þjálfari ársins og Brasilíumaðurinn Neymar fékk Puskas-verðlaunin fyrir mark ársins. Hjá konunum var hin japanska Homare Sawa leikmaður ársins og Norio Sasaki, landsliðsþjálfari Japan, þjálfari ársins. Hann stýrði Japönum til sigurs á HM í knattspyrnu í sumar. Japanska knattspyrnusambandið fékk prúðmennskuverðlaun FIFA. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk forsetaverðlaun FIFA fyrir framlag sitt til íþróttarinnar.Lið ársins: Iker Casillas (Real Madrid), Dani Alves (Barcelona), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Nemanja Vidic (Man Utd), Andres Iniesta (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Xavi (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd).
Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira