Fluttu til Reykjavíkur til að koma syni sínum í blóðskilun Erla Hlynsdóttir skrifar 7. mars 2012 21:21 Ólafur Karl Óskarsson er aðeins þriggja ára en hefur þegar verið sem samsvarar tæpum mánuði alls í blóðskilunarvél. Fjölskylda hans reif sig upp með rótum á Akureyri og flutti til Reykjavíkur, þar sem einu blóðskilunardeild landsins er að finna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að fjórir af þeim sextíu og fimm nýrnasjúklingum sem nú fara í blóðskilun hafa þurft að flytja af landsbyggðinni og til borgarinnar vegna þessa. Ólafur Karl er einn af þeim. Það kom í ljós strax við fæðingu að Ólafur Karl, eða Óli eins og hann er kallaður, væri mikið veikur og ætti við nýrnavandamál að stríða. Í morgun fór hann í blóðskilun í 206. skiptið hér á landi. Hann er blóðskilunarvélinni í tæpa þrjá tíma í senn, þrisvar í viku, og jafnvel oftar. Það var stórt skref fyrir litlu fjölskylduna að yfirgefa Akureyri. „Það varð öll fjölskyldan okkar eftir. Stóri bróðir hans sem er þrettán ára, varð eftir og býr hjá afa sínum og ömmu. Hann kaus að búa þar. Við skildum bara eiginlega alla eftir og erum bara þrjú hér," segir Ásrún Hersteinsdóttir, móðir Ólafs Karls. Þau mæðgin búa nú ásamt föður Óla í Grafarvoginum. Þrátt fyrir allt er Óli orðinn vanur blóðskilunarvélinni og unir sér vel í félagsskap starfsfólksins á deildinni, auk þess sem hann lætur aldrei við sig besta vin sinn voffann. Móðir Óla segist hafa vonast til að farið yrði að bjóða upp á blóðskilun á fleiri stöðum á landinum. „Það er náttúrulega hálf hart að maður þurfi að flytja úr heimabænum sínum. En þetta hefur ekkert brest á þessum þremur og hálfa ári síðan hann fæddist. Það er enn bara boðið upp á blóðskilun hér."Hvað finnst þér um það? „Mér finnst það mjög skrýtið. Þetta er erfitt. Það er auka álág á fólk að þurfa að yfirgefa sitt heimasvæði til þess að sækja sér líf á Landspítalann." Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira
Ólafur Karl Óskarsson er aðeins þriggja ára en hefur þegar verið sem samsvarar tæpum mánuði alls í blóðskilunarvél. Fjölskylda hans reif sig upp með rótum á Akureyri og flutti til Reykjavíkur, þar sem einu blóðskilunardeild landsins er að finna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að fjórir af þeim sextíu og fimm nýrnasjúklingum sem nú fara í blóðskilun hafa þurft að flytja af landsbyggðinni og til borgarinnar vegna þessa. Ólafur Karl er einn af þeim. Það kom í ljós strax við fæðingu að Ólafur Karl, eða Óli eins og hann er kallaður, væri mikið veikur og ætti við nýrnavandamál að stríða. Í morgun fór hann í blóðskilun í 206. skiptið hér á landi. Hann er blóðskilunarvélinni í tæpa þrjá tíma í senn, þrisvar í viku, og jafnvel oftar. Það var stórt skref fyrir litlu fjölskylduna að yfirgefa Akureyri. „Það varð öll fjölskyldan okkar eftir. Stóri bróðir hans sem er þrettán ára, varð eftir og býr hjá afa sínum og ömmu. Hann kaus að búa þar. Við skildum bara eiginlega alla eftir og erum bara þrjú hér," segir Ásrún Hersteinsdóttir, móðir Ólafs Karls. Þau mæðgin búa nú ásamt föður Óla í Grafarvoginum. Þrátt fyrir allt er Óli orðinn vanur blóðskilunarvélinni og unir sér vel í félagsskap starfsfólksins á deildinni, auk þess sem hann lætur aldrei við sig besta vin sinn voffann. Móðir Óla segist hafa vonast til að farið yrði að bjóða upp á blóðskilun á fleiri stöðum á landinum. „Það er náttúrulega hálf hart að maður þurfi að flytja úr heimabænum sínum. En þetta hefur ekkert brest á þessum þremur og hálfa ári síðan hann fæddist. Það er enn bara boðið upp á blóðskilun hér."Hvað finnst þér um það? „Mér finnst það mjög skrýtið. Þetta er erfitt. Það er auka álág á fólk að þurfa að yfirgefa sitt heimasvæði til þess að sækja sér líf á Landspítalann."
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira