Kortaþrjótarnir komu fullkomnum afritunarbúnaði fyrir 7. mars 2012 16:14 Valitor segir í tilkynningu að í flestum tilvikum komust rúmensku kortasvikararnir yfir upplýsingar um debetkort, en sú fjárhæð sem tókst að svíkja út í heildina, er ekki há. Valitor gerði strax ráðstafanir til þess að tryggja að þeir korthafar sem í hlut eiga yrðu ekki fyrir tjóni. Fylgt var sérstöku öryggisferli sem fer í gang ef mál af þessu tagi koma upp, en Valitor hefur fyrst íslenskra fjármála- og greiðslukortafyrirtækja hlotið alhliða öryggisvottun sem sérstaklega er ætlað að taka á kortasvikum. Það var í síðustu viku sem það komst upp um tilraun til kortasvika hér á landi. Tveir menn, sem urðu uppvísir að því að afrita kortaupplýsingar ásamt Pin-númerum úr hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu, sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kortasvikararnir eru erlendir ríkisborgarar sem komu hingað til lands í febrúar. Þeir komu fyrir fullkomnum afritunarbúnaði í hraðbönkunum, annars vegar til að lesa segulrendur á greiðslukortum og hins vegar settu þeir upp myndavélar til að ná myndum af innslætti Pin-númera. Þrátt fyrir aðfarir þeirra, komst upp um athæfið og handtók lögreglan þá í kjölfarið. Unnið er að því hér á landi að efla öryggi kortaviðskipta með innleiðingu örgjörva í öll greiðslukort ásamt tilheyrandi örgjörvalesurum hjá bönkum og söluaðilum. Þessum aðgerðum er m.a. ætlað að koma í veg fyrir afbrot af því tagi sem átti sér stað um helgina segir í tilkynningu frá Valitor. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu komust þrjótarnir yfir upplýsingar á þriðja þúsund korta hjá tveimur kortafyrirtækjum. Hraðbankarnir voru í miðborg Reykjavíkur. Tengdar fréttir Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Valitor segir í tilkynningu að í flestum tilvikum komust rúmensku kortasvikararnir yfir upplýsingar um debetkort, en sú fjárhæð sem tókst að svíkja út í heildina, er ekki há. Valitor gerði strax ráðstafanir til þess að tryggja að þeir korthafar sem í hlut eiga yrðu ekki fyrir tjóni. Fylgt var sérstöku öryggisferli sem fer í gang ef mál af þessu tagi koma upp, en Valitor hefur fyrst íslenskra fjármála- og greiðslukortafyrirtækja hlotið alhliða öryggisvottun sem sérstaklega er ætlað að taka á kortasvikum. Það var í síðustu viku sem það komst upp um tilraun til kortasvika hér á landi. Tveir menn, sem urðu uppvísir að því að afrita kortaupplýsingar ásamt Pin-númerum úr hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu, sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kortasvikararnir eru erlendir ríkisborgarar sem komu hingað til lands í febrúar. Þeir komu fyrir fullkomnum afritunarbúnaði í hraðbönkunum, annars vegar til að lesa segulrendur á greiðslukortum og hins vegar settu þeir upp myndavélar til að ná myndum af innslætti Pin-númera. Þrátt fyrir aðfarir þeirra, komst upp um athæfið og handtók lögreglan þá í kjölfarið. Unnið er að því hér á landi að efla öryggi kortaviðskipta með innleiðingu örgjörva í öll greiðslukort ásamt tilheyrandi örgjörvalesurum hjá bönkum og söluaðilum. Þessum aðgerðum er m.a. ætlað að koma í veg fyrir afbrot af því tagi sem átti sér stað um helgina segir í tilkynningu frá Valitor. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu komust þrjótarnir yfir upplýsingar á þriðja þúsund korta hjá tveimur kortafyrirtækjum. Hraðbankarnir voru í miðborg Reykjavíkur.
Tengdar fréttir Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði