Enski boltinn

Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi

Nordicphotos/Getty
Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins.

Á sjónvarpssíðu Vísis er að finna það helsta úr öllum leikjum helgarinnar. Umferðinni lauk í gærkvöldi með 5-2 útisigri Arsenal á Reading.

Newcastle 1-3 Man. City

Norwich 2-1 Wigan

Stoke 1-1 Everton

Liverpool 1-3 Aston Villa

Q.P.R. 2-1 Fulham

Man. Utd 3-1 Sunderland

Tottenham 1-0 Swansea

W.B.A. 0-0 West Ham

Reading 2-5 Arsenal

Þá má einnig finna

Samantekt úr öllum leikjunum

Leikmaður umferðarinnar

Markvörslur umferðarinnar

Lið umferðarinnar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×