Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Sjá meira
Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Sjá meira